Hvolpurinn kominn hús
Laugardagur, 5. apríl 2008
Jæja þá er hvolpurinn búin að skæla eina nótt. Búinn að pissa út um allt og við að verða búin að venja hann af því. Hann er ósköp sætur og hefur fengið nafnið Sesar, það eru myndir af honum í albúminu og eitt myndband ;) kíkið endilega á hann!!
kv. Þórey-hvolpamamma, nei ég held bara Þórey
Athugasemdir
Mér finnst nú að þið ættuð að setja líka inn myndir af vansvefta foreldrunum ;) Til lukku með afkvæmið, hann er voða fínn.. vona að hann öskri ekki stanslaust eins og litla skrímslið mitt (sem hefur hlotið gælunafnið sprelli!)! :)
Kveðja frá Nesk - Harpa Rún
Harpa Rún (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 11:04
hahaahha...mér finnst þetta myndband æðislegt! Litla hrotudýr! hehee.. til lukku með krílið.
Freyja (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 12:36
Til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn!!
Ég hafði ekki hugmynd um að.. (Stella í orlofi!!) að þú værir komin með blogb hérna.. það var nú bara fyrir tilviljun að ég rakst á þig hérna! en þú ert komin í bloggrúntinn minn.. til hamingju með það!
Erla (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 17:27
haha been there done that and never again. til hamingju með grísin vonandi gengur vel að pissuvenja hann.... Það skiptir eiginlega öllu máli ;)
begga (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 20:59
Til hamingju með strákinn!! Hann er bara sætur! eins og foreldrarnir! Og myndbandið er bara sætt!!! :) gangi ykkur vel með hann.
Guðný Harðar (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 21:09
Tíl hamingju með hvolpinn,frétti af siðunni og hvolpinum hjá mömmu þinni,og við Arna Rut fórum strax að kíkja á prinsinn,okkur leyst bara vel á hann.
Hafið það sem best
kveðja Ásdís Björnsd og fjölsk.
asdis Björnsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 22:16
Hæpæ...
Krúttið er baaaara æði.... við erum búin að horfa ansi oft á hroturnar..... strákarnir eru MJÖG ánægðir með hann:-)
kv. Famelían í H46
Soffía, Gulli og Hákon (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.