Klukk

Það er ekki hægt að klukka mann þegar maður er súkkat (stikkfrír)! En Stefán Bogi gerði það nú samt og fær hann hóflegar þakkir fyrir.

 

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

  1. Bensíntittur í Kaupfélagi Héraðsbúa Borgarfirði eystra
  2. Vaskari og saltari hjá Fiskverkun Kalla Sveins
  3. Gjaldkeri hjá Landsbankanum á Borgarfirði eystra
  4. Innanbúðarmaður hjá Húsasmiðjunni á Egilsstöðum


Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:

  1. Stella í orlofi
  2. My best friends wedding 
  3. 10 things I hate about you
  4. Maid in Manhattan


Fjórir staðir sem ég hef búið á:

  1. Borgarfjörður eystri 
  2. Egilsstaðir
  3. Fellbær
  4. Akureyri


Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

  1. Grey's anatomy
  2. Gossip girl
  3. Anna Phil
  4. Alæta á rest


Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

  1. Ásbyrgi
  2. Foss á Síðu
  3. Möðrudalur
  4. Illugastaðir


Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:

  1. mbl
  2. gmail
  3. thepiratebay
  4. kaupthing


Fernt sem ég held upp á matarkyns:

  1. Hrísgrjónagrautur og súrt slátur
  2. Kjötsúpa
  3. Rjúpur á jólunum
  4. Geitakjöt ala Villi og Elísabet


Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:

  1. Bakkavegur 1
  2. Horsense hjá Elsu og Kjabba
  3. á bekknum í Geitavík
  4. Hjá Deddu


Fjórar hljómsveitir eða tónlistarmenn sem ég held upp á:

  1. Ný Dönsk
  2. Emilíana Torrini
  3. Megas
  4. Gréta Morthens (sjá skýringu í blogginu hér á undan)


Fjórir bloggarar sem ég klukka:

  1. já nei ég hef ákveðið að klukkan engan
  2. vinsamlegast færið fram þakkir í athugasemdir hér undir færslunni

 

Biddan kveður-klukkuð eða klikkuð?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ég vildi líka óska þess að þú værir í Horsens! oh.....

ElsaGuðný (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband