Damien Rice, Emilíana Torrini og Magni í Brćđslunni í sumar

Tónlistarhátíđin Brćđslan verđur haldin á Borgarfirđi helgina 25. - 27. júlí í sumar.  Ţetta verđur í fjórđa sinn sem hátíđin verđur haldin en undanfarin ár hafa komiđ ţar fram Emilíana Torrini, Belle & Sebastian, Magni, Megas og Senuţjófarnir, Lay Low, Aldís og Jónas Sigurđsson.  Brćđslan hefur vakiđ mikla lukku ţau 3 ár sem hún hefur veriđ haldin og hafa um 1.000 manns sótt hana ađ jafnađi.  Íbúafjöldi Borgarfjarđar Eystri telur um 150 manns og ţví hefur veriđ um töluverđa margföldun ađ rćđa ţessa helgi í ţorpinu.  Tónlistarhátíđin Brćđslan dregur nafn sitt af gamalli síldarbrćđslu Borgfirđinga ţar sem tónleikar hátíđarinnar fara fram í ansi skemmtilegri umgjörđ.

Ţađ er Brćđslunni mikill heiđur ađ uppljóstra um dagskrána í sumar ţví hún er ekki af verri endanum.

Írska söngvaskáldiđ Damien Rice hefur bođađ komu sína en Damien ćtti ađ vera allnokkrum íslendingum ađ góđu kunnur enda komiđ hingađ ţrisvar til tónleikahalds.  Tvisvar hefur Damien spilađ fyrir trođfullu húsi á NASA og svo tók hann ţátt í náttúrutónleikunum í Laugardalshöll á sínum tíma.  Damien hefur gefiđ út tvćr plötur á ferlinum sem selst hafa í miljónum eintaka og ţví um mikinn hvalreka ađ rćđa fyrir Brćđsluna.

Emilíana Torrini ćtlar ađ koma fram á Brćđslunni í sumar.  Emilíana er ađ hluta til ábyrg fyrir ţví ađ Brćđslan fór af stađ á sínum tíma ţví hún kom fram fyrsta áriđ sem hún var haldin og svo einnig áriđ eftir og ţá dró hún Belle & Sebastian međ sér.  Emilíana tók sér frí í fyrra en mćtir nú aftur í Brćđsluna galvösk.  Emilíana er búin ađ helga tíma sínum undanfariđ viđ upptökur á nýrri plötu sem vćntanleg er á ţessu ári.

Magni kemur einnig fram í Brćđslunni í sumar.  Magni er íslendingum ađ sjálfsögđu vel kunnur sem forsprakki Á móti sól og ekki síst fyrir ţátttöku sína í Rockstar Supernova.  Magni er fćddur og uppalinn á Borgarfirđi Eystri og hefur veriđ einn af skipuleggjendum hátíđarinnar međ Áskeli Heiđari bróđur sínum.  Magni mun ađ öllum líkindum koma fram einn síns liđs í Brćđslunni í sumar.

Fyrirkomulag forsölu á Brćđsluna verđur kynnt von bráđar en dagskráin og helgin er ljós ţannig ađ fólk getur fariđ ađ taka helgina frá.
 
tekiđ af: http://www.borgarfjordureystri.is 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband