Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Leyfđu mér ađ frćđa ţig fréttamađur góđur

Ţetta gerđist á Lagarfljóti í júlí í fyrra:

Í gćr fór Sveinbjörn Valur 53 í ţađ ađ athuga hvađ hann gćti fleitt langt á sleđanum sínum á lagarfljótinu, Skidoo rev 800. Lagđi hann af stađ frá Lagarfljótsbrúnni í flotgalla međ gps-tćkiđ teipađ á stýriđ á sleđanum. Sigldi svo sem leiđ lá inn međ ströndinni norđanmegin, inn í Fljótsdal snéri viđ tók sveig inn í Atlavík og til baka eftir miđju fljóti og komst langleiđina til baka, en ţurfti ađ taka land rétt fyrir innan Egilsstađi vegna bensínleysis. Já ţá voru allir 40 lítrarnir búnir úr tanknum. ţegar hann tók land hafđi hann samkvćmt gps-tćkinu siglt 50.6 kílómetra. Já geri ađrir betur. Klárađi hann svo ferđina ađ brúnni eftir ađ hafa fengiđ bensín sent međ jet-ski til sín. Hafđi hann ţá siglt í heildina 60.6 kílómetra. Svo er bara spurningin um ţađ hvađ íslandsmetiđ sé í ţessari sérstöku siglingagrein. Vita menn allavega ekki til ţess ađ fariđ hafi veriđ lengra en 18 kílómetra á bergvatni.


Ţessar upplýsingar fengust hjá Tarfinum(www.123.is/tarfurinn)og ţakka ég honum fyrir ţćr.

 

Ţá vita menn ţađ ađ ţetta hefur veriđ reynt áđur og tekist međ eindćmum vel.


mbl.is Húsvískur ofurhugi á Skjálfanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband