Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Ći ég veit ţađ ekki!

Ţađ er svo fátt gleđilegt í fréttum ađ ég höndla ekki ađ blogga hér hjá Mogganum lengur, hvađ varđ um allar hnyttnu fréttirnar međ skrítna orđalaginu sem mađur gat gert góđlátlegt grín ađ. Ég nenni ekki ađ blogga um ţessa kreppu sem allir eru ađ tala um, ég skil hana ekki, hún snertir mig mjög takmarkađ og ég ćtla ekki ađ eyđa á hana fleiri orđum en ţessum.

Ég hef ţví flutt mig á gleđilegra blogg

http://www.litilfjolskylda.blogspot.com

 

Takk fyrir mig og veriđ velkomin í gleđina!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband