Það vantar ekki í þá vindinn!
Fimmtudagur, 7. febrúar 2008
Það hefur nú löngum verið vindur í Uppsalamönnum en þeir hafa nú sennilega aldrei komið út í rok eins og þau gerast best á Borgarfirði eystra. Þessi "fagri" sumarbústaður stóð skammt frá æskuheimili mínu og höfðu gárungarnir sagt að hann myndi ekki hafa af svo mikið sem einn vetur á Bökkunum. Það varð úr, nú verða Uppsalamenn bara að húka á settinu sem eftir stendur í grunni hússins.
Sumarbústaður tókst á loft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Nú hlýtur Silli að sofa vært ;)
Gaman að sjá þig hér.... saknaði nærveru þinnar á blótinu!!
Sjáumst vonandi áður en árið er liðið!! Kveðja frá Nesk
Harpa Rún (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.